top of page

Locus eignamiðlum gjaldskrá

1. Almennt um þóknun

Upphæð þóknunar í gjaldáskr er gefin upp an virðisaukaskatts sem er 24% sem bætist við þóknun samkvæmt gjaldskrá.

2. Leiga atvinnuhúsnæðis

Þóknun fyrir útleigu á atvinnuhúsnæði jafngildir einum til tveggja mánaðar húsaleigu fyrir það húsnæði sem miðlunin hefur milligöngu um og finnur leigjanda að. Þóknun miðast við lengd leigusamnings.

Þóknun miðast við eins og hér segir:

Leigusamningar 0-4 ár; greiðist eins mánaðar leiga auk virðisaukaskattur.

Leigusamningar 5-9 ár; greiðist eins og hálfs mánaðar leiga auk virðisaukaskattur.

Leigusamningar 10 ár eða lengur; greiðist tveggja mánaða leiga auk virðisaukaskattur.

​Þóknun er aldrei lægri en 65.000 krónur.

3. Leiga íbúðir

Þóknun miðast við eins og hér segir:

Leigusamningar 0-4 ár; greiðist eins mánaðar leiga auk virðisaukaskattur.

Leigusamningar 5-9 ár; greiðist eins og hálfs mánaðar leiga auk virðisaukaskattur.

4. Tímagjald

Tímagjald fyrir séréverkefni er 19.000 krónur.

5. Skoðun og mat fasteignar

Leiguverðmat, skoðun og mat a húsnæði að ósk viðskiptavinar greiðist að lágmarki 85.000 krónur auk vsk.

6. Ráðgjöf

Þóknun fyrir ráðgjöf og leiðbeiningar er samkvæmt tímagjaldi eða samkvæmt tilboði.

7. Gagnaöflun, skjalagerð

Viðskiptavinur greiðir lágmark 15.000 króna gjald vegna öflunar gagna, skjalagerð um eignir og aðiila svo sem vegna veðbókavottorða, vottorð úr hlutafélagaskrá, vanskilaskrá, ljósrit teikning og ýmissa skjala.

8. Auglýsingar

Óski viðskiptavinur eftir að eign hans verði auglýst sérstaklega skal greiða fyrir kostnað og birtingu samkvæmt gjaldskrá viðkoandi auglýsingamiðils hverju sinni.

9. Myndataka

​Óski viðskiptavinur eftir sérstakri myndatöku á eign greiðist 19.000 krónur.

 

bottom of page